Verkfræðistofan FENGUR ehf
Verkfræðistofan Fengur ehf er ráðgjafarstofa sem aðallega starfar á sviði skipa-, véla og búnaðar hönnunar fyrir sjávarútveg, skipasmíðastöðvar, fiskvinnslur og skyldan rekstur. Stofnendur og starfsmenn hafa langa reynslu frá skipasmíðastöðvum, sjómennsku og verkstæðum. Stofan byggir því á mikilli og langri þekkingu og stafsreynslu.
Stofan hefur séð um nýhönnun á ýmsum gerðum skipa s.s. togurum, nóta- og flottrollskipum, línuskipum, dráttarbátum, mælingarbátum ofl. Þá hefur stofan séð um fjölda breytinga á eldriskipum, breytingum og nýhönnum á vinnslulínum ofl.
Helstu verkefni V. FENGS ehf hafa verið verkfræðiþjónusta er varðar:
- SKIPAHÖNNUN
- SMÍÐA- OG VERKLÝSINGAR.
- VAL Á VÉLBÚNAÐI
- NÝSMÍÐI - BREYTINGAR
- VINNSLULÍNUR
- KOSTNAÐARÁÆTLANIR.
- VERKEFTIRLIT
- VERKUPPGJÖR
- HALLAPRÓFANIR.
- STÖÐUGLEIKAÚTREIKNINGAR.
- BT-MÆLINGAR.
- VELTITANKAR.
- OFL.
Jafnframt hefur stofan unnið verkefni á sviði viðhaldsverkefna, áætlanagerð, verkeftirlit, rekstrarráðgjafar o.fl.
V. Fengur er sjálfstætt fyrirtæki með öllu óháð efnissölum og verktökum. Ráðgjöf og hönnun stofunnar miðar eingöngu að þörfum og hagsmunum viðskiptavinarins.
Helstu viðskiptamenn eru: útgerðir, fiskvinnslur, smiðjur, opinberir aðilar og einstaklingar, bæði íslenskir og erlendir.
Aðsetur:
Trönuhraun 1 220 Hafnarfirði S. 565 50 90 - fax. 565 20 40 fengur@fengur.is |